Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 08:30 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15