Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 08:30 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15