Stökk beint í djúpu laugina við þróun laxaverksmiðju í nýsköpunarkjarna Marel Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. desember 2018 20:15 Halla Björk Ragnarsdóttir hugbúnaðarhönnuður hjá Marel. Vísir/fréttir Stöðvar 2 Innan við einu ári frá útskrift úr hugbúnaðarverkfræði tók ungur forritari í nýsköpunarkjarna Marel þátt í hönnun á einni stærstu og fullkomnustu laxaverksmiðju heims sem hefur nú risið á eyjunni Hidra við strendur Noregs. Hún segir þetta hafa verið draumaverkefni. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Nýsköpunarkjarni Marel (Marel innovation) er líklega vinnurými sem er það eina sinnar tegundar hér á landi en það er sett upp að erlendri fyrirmynd. Tækni- og nýsköpunarfyrirtæki eins og Google, Apple, Facebook, Netflix og Spotify hafa breytt stöðlum þegar kemur að skrifstofurými. Þar sem hugbúnaðarhönnuðir og verkfræðingar koma saman er gerð krafa um að vinnurýmið sé afslappað og fjölbreytt til að mynda frjóan jarðveg fyrir nýsköpun. „Það er búið að gera nýjar kröfur á markaðnum. Fyrirtæki eins og Google og Spotify eru með gríðarlega flott húsnæði sem aðrir horfa til,“ segir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi. Hjá Marel starfa 5.500 starfsmenn, þar af 600 á Íslandi. Veltan er milljarður evra en félagið ver 6 prósent tekna sinna í rannsóknir og þróun. Og hún fer fram í nýsköpunarkjarnanum. Á meðal starfsmanna er Halla Björk Ragnarsdóttir en hún útskrifaðist með BS-gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá HÍ á síðasta ári. Hún stökk beint í djúpu laugina í nýsköpunarkjarna Marel því innan við ári frá útskrift hafði hún tekið þátt í hönnun á einni fullkomnustu laxaverksmiðju í heimi. Fjallað var um nýsköpunarkjarna Marel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en sjá má umfjöllunina hér fyrir neðan. Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Innan við einu ári frá útskrift úr hugbúnaðarverkfræði tók ungur forritari í nýsköpunarkjarna Marel þátt í hönnun á einni stærstu og fullkomnustu laxaverksmiðju heims sem hefur nú risið á eyjunni Hidra við strendur Noregs. Hún segir þetta hafa verið draumaverkefni. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Nýsköpunarkjarni Marel (Marel innovation) er líklega vinnurými sem er það eina sinnar tegundar hér á landi en það er sett upp að erlendri fyrirmynd. Tækni- og nýsköpunarfyrirtæki eins og Google, Apple, Facebook, Netflix og Spotify hafa breytt stöðlum þegar kemur að skrifstofurými. Þar sem hugbúnaðarhönnuðir og verkfræðingar koma saman er gerð krafa um að vinnurýmið sé afslappað og fjölbreytt til að mynda frjóan jarðveg fyrir nýsköpun. „Það er búið að gera nýjar kröfur á markaðnum. Fyrirtæki eins og Google og Spotify eru með gríðarlega flott húsnæði sem aðrir horfa til,“ segir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi. Hjá Marel starfa 5.500 starfsmenn, þar af 600 á Íslandi. Veltan er milljarður evra en félagið ver 6 prósent tekna sinna í rannsóknir og þróun. Og hún fer fram í nýsköpunarkjarnanum. Á meðal starfsmanna er Halla Björk Ragnarsdóttir en hún útskrifaðist með BS-gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá HÍ á síðasta ári. Hún stökk beint í djúpu laugina í nýsköpunarkjarna Marel því innan við ári frá útskrift hafði hún tekið þátt í hönnun á einni fullkomnustu laxaverksmiðju í heimi. Fjallað var um nýsköpunarkjarna Marel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en sjá má umfjöllunina hér fyrir neðan.
Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira