Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2018 14:00 Takk fyrir samstarfið. Rodgers er sagður gráta krókódílatárum yfir því að McCarthy sé farinn. vísir/getty Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu. NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu.
NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00