„Smávægilega“ vélarbilunin rannsökuð sem alvarlegt flugatvik Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:44 Flugvél WOW Air. Vísir/Vilhelm Vélarbilunin sem kom upp í vél WOW Air á leið til Baltimore þann 1. nóvember síðastliðinn og varð til þess að ákveðið var að snúa vélinni við og lenda aftur í Keflavík er rannsökuð sem alvarlegt flugatvik. Þetta staðfestir Ragnar Guðmundsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við Mbl.is. Þegar greint var frá biluninni á sínum tíma sagði að Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, að um smávægilega vélarbilun hafi verið um að ræða. Segir Ragnar að við skoðun hafi komið í ljós að atvikið hafi reynst alvarlegra en í fyrstu var talið. F2 hættustigi var lýst yfir á flugvellinum en hættustig ræðst af stærð vélar og fjölda farþega. Björgunarsveitarfólk var í viðbragðsstöðu vegna málsins en útkallið var afturkallað þegar flugvélinni var lent án vandræða. Á vefnum Aviation Herald kemur fram að flugmenn vélarinnar hafi neyðst til þess að slökkva á öðrum hreyfli vélarinnar vegna olíuleka og var olíumagnið orðið það lítið að slökkva þurfti á hreyflinum. Við skoðun eftir lendingu hafi einnig komið í ljós að olía hafði lekið úr hinum hreyflinum, án þess þó að slökkva hafi þurft á honum.Málið er nú í rannókn hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23 Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Vélarbilunin sem kom upp í vél WOW Air á leið til Baltimore þann 1. nóvember síðastliðinn og varð til þess að ákveðið var að snúa vélinni við og lenda aftur í Keflavík er rannsökuð sem alvarlegt flugatvik. Þetta staðfestir Ragnar Guðmundsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við Mbl.is. Þegar greint var frá biluninni á sínum tíma sagði að Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, að um smávægilega vélarbilun hafi verið um að ræða. Segir Ragnar að við skoðun hafi komið í ljós að atvikið hafi reynst alvarlegra en í fyrstu var talið. F2 hættustigi var lýst yfir á flugvellinum en hættustig ræðst af stærð vélar og fjölda farþega. Björgunarsveitarfólk var í viðbragðsstöðu vegna málsins en útkallið var afturkallað þegar flugvélinni var lent án vandræða. Á vefnum Aviation Herald kemur fram að flugmenn vélarinnar hafi neyðst til þess að slökkva á öðrum hreyfli vélarinnar vegna olíuleka og var olíumagnið orðið það lítið að slökkva þurfti á hreyflinum. Við skoðun eftir lendingu hafi einnig komið í ljós að olía hafði lekið úr hinum hreyflinum, án þess þó að slökkva hafi þurft á honum.Málið er nú í rannókn hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23 Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23
Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04