Bein útsending: Verkefnum á sviði samfélagslegrar nýsköpunar ýtt úr vör Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. nóvember 2018 14:15 Lokahóf Snjallræðis, fyrsta hraðalsins fyrir samfélagslega nýsköpun, fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, klukkan þrjú í dag. Streymt verður beint frá hófinu. Snjallræðisteymin kynna verkefnin sem þau hafa unnið að undanfarnar sjö vikur í samstarfi við öflugan hóp mentora og helstu sérfræðinga landsins á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, flytur erindi. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, veitir teymunum viðurkenningar. Kynnir er Magnús Þór Torfason, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.Um hraðalinn: Þann 10. október hóf fyrsti íslenski hraðallinn fyrir samfélagslega nýsköpun, Snjallræði, göngu sína. Hraðlinum er ætlað að stuðla að fjölbreyttari nýsköpun hér á landi og skapa vettvang fyrir aukið samfélagslegt frumkvöðlastarf. Alls bárust 40 umsóknir í Snjallræði þetta árið og þau verkefni sem báru sigur úr bítum eru afar fjölbreytt, virkilega metnaðarfull og leita lausna við ólíkum samfélagslegum áskorunum. Sjö framúrskarandi verkefni á sviði samfélagslegrar frumkvöðlastarfsemi voru valin til þátttöku og hafa undanfarnar sjö vikur unnið að þróun þeirra á frumkvöðlasetri Skapandi greina við Hlemm. Á sjö vikna tímabili, í október og nóvember, nutu þátttakendurnir stuðnings við að þróa hugmyndina áfram og koma henni í framkvæmd, ásamt þjálfun frá fremstu sérfræðingum Íslands á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Að hraðlinum standa Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Nýsköpun Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Lokahóf Snjallræðis, fyrsta hraðalsins fyrir samfélagslega nýsköpun, fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, klukkan þrjú í dag. Streymt verður beint frá hófinu. Snjallræðisteymin kynna verkefnin sem þau hafa unnið að undanfarnar sjö vikur í samstarfi við öflugan hóp mentora og helstu sérfræðinga landsins á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, flytur erindi. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, veitir teymunum viðurkenningar. Kynnir er Magnús Þór Torfason, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.Um hraðalinn: Þann 10. október hóf fyrsti íslenski hraðallinn fyrir samfélagslega nýsköpun, Snjallræði, göngu sína. Hraðlinum er ætlað að stuðla að fjölbreyttari nýsköpun hér á landi og skapa vettvang fyrir aukið samfélagslegt frumkvöðlastarf. Alls bárust 40 umsóknir í Snjallræði þetta árið og þau verkefni sem báru sigur úr bítum eru afar fjölbreytt, virkilega metnaðarfull og leita lausna við ólíkum samfélagslegum áskorunum. Sjö framúrskarandi verkefni á sviði samfélagslegrar frumkvöðlastarfsemi voru valin til þátttöku og hafa undanfarnar sjö vikur unnið að þróun þeirra á frumkvöðlasetri Skapandi greina við Hlemm. Á sjö vikna tímabili, í október og nóvember, nutu þátttakendurnir stuðnings við að þróa hugmyndina áfram og koma henni í framkvæmd, ásamt þjálfun frá fremstu sérfræðingum Íslands á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Að hraðlinum standa Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Nýsköpun Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira