InSight baðar sig í sólinni á Mars Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2018 07:44 Ein af fyrstu myndunum sem Insight sendi til jarðarinnar. Vísir/NASA Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018 Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018
Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00