Rosenborg úr leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. nóvember 2018 20:00 Úr fyrri leik liðanna. vísir/getty Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld. Möguleikar Rosenborg voru ekki miklir fyrir leikinn en fengu í heimsókn andstæðing sem hafði aðeins unnið tvo af síðustu 44 útileikjum sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Eina mark leiksins gerði Scott Sinclair á 42. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf James Forrest. Celtic þarf aðseins eitt stig úr lokaumferðinni tl þess að tryggja sig áfram í 32-liða úrslitin. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn fyrir Zurich sem tapaði 2-1 fyrir AEK Larnaca í A riðli. Zurich var komið áfram í 32-liða úrslitin fyrir leiki dagsins. Evrópudeild UEFA
Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld. Möguleikar Rosenborg voru ekki miklir fyrir leikinn en fengu í heimsókn andstæðing sem hafði aðeins unnið tvo af síðustu 44 útileikjum sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Eina mark leiksins gerði Scott Sinclair á 42. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf James Forrest. Celtic þarf aðseins eitt stig úr lokaumferðinni tl þess að tryggja sig áfram í 32-liða úrslitin. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn fyrir Zurich sem tapaði 2-1 fyrir AEK Larnaca í A riðli. Zurich var komið áfram í 32-liða úrslitin fyrir leiki dagsins.
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti