Lewis efstur á palli í tíunda sinn og Mercedes meistari Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 11. nóvember 2018 20:30 Hamilton er orðinn vanur að fagna Vísir/Getty Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira