Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:50 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Getty/Yuri Gripas Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í gær að fólk hefði klæðst dulargervum til að kjósa ólöglega í nýafstöðnum þingkosningum í Flórída. Enginn fótur er fyrir þessum fullyrðingum forsetans. Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. Endurtalningar hafa farið fram í mörgum ríkjum Bandaríkjanna til að skera úr um úrslit kosninganna 6. nóvember síðastliðinn. Repúblikanar á borð við Trump sjálfan og fyrrverandi forsetaframbjóðandann Marco Rubio hafa þó ítrekað sakað Demókrata um kosningasvindl vegna endurtalninganna. Trump ræddi eftirköst kosninganna í viðtali við hægrisinnaða vefritið Daily Caller. Þar sagði hann að Repúblikanar ynnu ekki kosningarnar vegna „mögulegra ólöglegra atkvæða“. „Þegar fólk sem hefur algjörlega engan rétt til að kjósa fer í röð og það fer í hringi. Stundum fer það út í bíl, setur á sig annan hatt, fer í annan bol, kemur inn og kýs aftur. Enginn tekur neitt. Þetta sem er í gangi er algjör hneisa.“ Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sem lýsti yfir sigri gegn Demókratanum Bill Nelson í baráttunni um öldungadeildarsæti ríkisins, hefur sagt að andstæðingar sínir hafi rænt kosningunum með því að krefjast endurtalningar á atkvæðum. Ekki hefur þó verið formlega skorið úr um úrslit kosninganna þar sem munurinn var svo naumur að endurtalningar hófust. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í gær að fólk hefði klæðst dulargervum til að kjósa ólöglega í nýafstöðnum þingkosningum í Flórída. Enginn fótur er fyrir þessum fullyrðingum forsetans. Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. Endurtalningar hafa farið fram í mörgum ríkjum Bandaríkjanna til að skera úr um úrslit kosninganna 6. nóvember síðastliðinn. Repúblikanar á borð við Trump sjálfan og fyrrverandi forsetaframbjóðandann Marco Rubio hafa þó ítrekað sakað Demókrata um kosningasvindl vegna endurtalninganna. Trump ræddi eftirköst kosninganna í viðtali við hægrisinnaða vefritið Daily Caller. Þar sagði hann að Repúblikanar ynnu ekki kosningarnar vegna „mögulegra ólöglegra atkvæða“. „Þegar fólk sem hefur algjörlega engan rétt til að kjósa fer í röð og það fer í hringi. Stundum fer það út í bíl, setur á sig annan hatt, fer í annan bol, kemur inn og kýs aftur. Enginn tekur neitt. Þetta sem er í gangi er algjör hneisa.“ Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sem lýsti yfir sigri gegn Demókratanum Bill Nelson í baráttunni um öldungadeildarsæti ríkisins, hefur sagt að andstæðingar sínir hafi rænt kosningunum með því að krefjast endurtalningar á atkvæðum. Ekki hefur þó verið formlega skorið úr um úrslit kosninganna þar sem munurinn var svo naumur að endurtalningar hófust.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04
Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17