Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu og enginn Birkir Már Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2018 17:15 Hannes er í markinu í kvöld. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða ellefu leikmenn byrja er íslenska landsliðið í fótbolta mætir Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli í kvöld. Tvær breytingar eru frá 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöldið. Hannes Þór Halldórsson kemur í markið í stað Rúnars Alex Rúnarsson og Birkir Már Sævarsson er meiddur. Hörður Björgvin Magnússon kemur í hans stað. Annað er eins en Emil Hallfreðsson er kominn inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í leiknum gegn Frakklandi. Emil fær sér sæti á bekknum ásamt Samúel Kára Friðjónssyni sem var einnig kallaður inn í hópinn. Leiknum í kvöld verður að sjálfsögðu lýst á Vísi en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2Sport. Leikurinn hefst 18.45 en Ríkharð Óskar Guðnason og spekingar hans byrja upphitun sína klukkan 18.00.Byrjunarlið Íslands:Hannes Þór Halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Rúnar Már Sigurjónsson Birkir Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Gylfi Sigurðsson Alfreð Finnbogason Our starting lineup for the game against Switzerland!#fyririsland pic.twitter.com/bQghxsqZ25— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða ellefu leikmenn byrja er íslenska landsliðið í fótbolta mætir Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli í kvöld. Tvær breytingar eru frá 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöldið. Hannes Þór Halldórsson kemur í markið í stað Rúnars Alex Rúnarsson og Birkir Már Sævarsson er meiddur. Hörður Björgvin Magnússon kemur í hans stað. Annað er eins en Emil Hallfreðsson er kominn inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í leiknum gegn Frakklandi. Emil fær sér sæti á bekknum ásamt Samúel Kára Friðjónssyni sem var einnig kallaður inn í hópinn. Leiknum í kvöld verður að sjálfsögðu lýst á Vísi en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2Sport. Leikurinn hefst 18.45 en Ríkharð Óskar Guðnason og spekingar hans byrja upphitun sína klukkan 18.00.Byrjunarlið Íslands:Hannes Þór Halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Rúnar Már Sigurjónsson Birkir Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Gylfi Sigurðsson Alfreð Finnbogason Our starting lineup for the game against Switzerland!#fyririsland pic.twitter.com/bQghxsqZ25— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira