Ljósmóðirin Hauwa Liman tekin af lífi Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2018 09:25 Hin 24 ára Hauwa Mohammed Liman starfaði á sjúkrahúsi sem nýtur stuðnings Alþjóða Rauða krossins. Mynd/Twitter/Peter Maurer Nígeríska ljósmóðirin Hauwa Liman, sem var rænt úr flóttamannabúðum í Borno-héraði í mars, hefur verið tekin af lífi. Myndskeið af aftökunni hefur verið sent á nígeríska fjölmiðla og hafa nígerísk stjórnvöld staðfest fréttirnar. Hin 24 ára Hauwa Mohammed Liman starfaði á sjúkrahúsi sem nýtur stuðnings Alþjóða Rauða krossins. Henni var rænt ásamt tveimur starfsmönnum til viðbótar, ljósmóðurinni Saifura Hussaini Ahmed Khorsa og hjúkrunarfræðingnum Alice. Fréttir bárust svo af því fyrir hálfum mánuði að Saifura hafi verið tekin af lífi. Talið er að klofningshópur úr hryðjuverkasamtökunum Boko Haram beri ábyrgð á ránunum og aftökunum. Yves Daccord, framkvæmdastjóri alþjóðaráðs Rauða krossins, fjallaði um mál kvennanna í erindi sínu í Háskóla Íslands í gær, en fréttir af aftöku Hauwu Liman bárust í gærkvöldi. Í erindi sínu minntist Daccord þess að tíu ár væru í ár liðin frá því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun sem segir beitingu kynferðisofbeldis í hernaði vera stríðsglæp. Nígerísk stjórnvöld staðfestu í gærkvöldi að Hauwa hafi verið ráðin af dögum og að stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að bjarga lífi hennar. Nígeríustjórn hafði sætt nokkurri gagnrýni vegna málsins og verið sökuð um aðgerðaleysi.Hauwa was abducted with Saifura, a midwife, and Alice, a nurse. All three dedicated their lives to helping others in northern Nigeria. Two weeks ago, Saifura was brutally executed. We are appealing for mercy for Hauwa and Alice. Please release them. https://t.co/wbYhdzFjz9 — Peter Maurer (@PMaurerICRC) October 14, 2018We are hearing devastating reports Hauwa has been executed. At this stage, we don't have confirmation this is true. We desperately hope not. We will provide an update when we have accurate information. This situation is heartbreaking, and our thoughts remain with her family. — ICRC (@ICRC) October 15, 2018 Nígería Tengdar fréttir Telur Ísland eiga eftir að spila lykilhlutverk á næstu fimm árum Framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða Krossins segir mikilvægt að fleiri ríki en bara vestræn taki þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum. 15. október 2018 20:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Nígeríska ljósmóðirin Hauwa Liman, sem var rænt úr flóttamannabúðum í Borno-héraði í mars, hefur verið tekin af lífi. Myndskeið af aftökunni hefur verið sent á nígeríska fjölmiðla og hafa nígerísk stjórnvöld staðfest fréttirnar. Hin 24 ára Hauwa Mohammed Liman starfaði á sjúkrahúsi sem nýtur stuðnings Alþjóða Rauða krossins. Henni var rænt ásamt tveimur starfsmönnum til viðbótar, ljósmóðurinni Saifura Hussaini Ahmed Khorsa og hjúkrunarfræðingnum Alice. Fréttir bárust svo af því fyrir hálfum mánuði að Saifura hafi verið tekin af lífi. Talið er að klofningshópur úr hryðjuverkasamtökunum Boko Haram beri ábyrgð á ránunum og aftökunum. Yves Daccord, framkvæmdastjóri alþjóðaráðs Rauða krossins, fjallaði um mál kvennanna í erindi sínu í Háskóla Íslands í gær, en fréttir af aftöku Hauwu Liman bárust í gærkvöldi. Í erindi sínu minntist Daccord þess að tíu ár væru í ár liðin frá því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun sem segir beitingu kynferðisofbeldis í hernaði vera stríðsglæp. Nígerísk stjórnvöld staðfestu í gærkvöldi að Hauwa hafi verið ráðin af dögum og að stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að bjarga lífi hennar. Nígeríustjórn hafði sætt nokkurri gagnrýni vegna málsins og verið sökuð um aðgerðaleysi.Hauwa was abducted with Saifura, a midwife, and Alice, a nurse. All three dedicated their lives to helping others in northern Nigeria. Two weeks ago, Saifura was brutally executed. We are appealing for mercy for Hauwa and Alice. Please release them. https://t.co/wbYhdzFjz9 — Peter Maurer (@PMaurerICRC) October 14, 2018We are hearing devastating reports Hauwa has been executed. At this stage, we don't have confirmation this is true. We desperately hope not. We will provide an update when we have accurate information. This situation is heartbreaking, and our thoughts remain with her family. — ICRC (@ICRC) October 15, 2018
Nígería Tengdar fréttir Telur Ísland eiga eftir að spila lykilhlutverk á næstu fimm árum Framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða Krossins segir mikilvægt að fleiri ríki en bara vestræn taki þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum. 15. október 2018 20:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Telur Ísland eiga eftir að spila lykilhlutverk á næstu fimm árum Framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða Krossins segir mikilvægt að fleiri ríki en bara vestræn taki þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum. 15. október 2018 20:00