Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2018 15:38 Þó að Elon Musk þurfi að stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla verður hann áfram forstjóri fyrirtækisins. Vísir/Getty Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir sátt sem Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, rafbílaframleiðandinn Tesla og Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, hafa náð. Samkvæmt henni greiðir Musk tuttugu milljónir dollara í sekt og stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla í þrjú ár. Musk var sakaður um markaðsmisnotkun þegar hann sendi frá sér „fölsk og misvísandi“ tíst í byrjun ágúst þar sem hann sagðist ætla að taka Tesla af markaði og að hann hefði fjármagn til þess. Með sáttinni þarf Tesla að skipa óháðan stjórnarformann, tvo óháða forstöðumenn og nefnd til þess að hafa eftirlit með samskiptum Musk. Tesla samþykkti ennfremur að greiða tuttugu milljónir dollara í sekt eins og Musk, jafnvel þó að fyrirtækið væri ekki sjálft ákært fyrir svik, að því er segir í frétt Reuters. Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17 Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir sátt sem Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, rafbílaframleiðandinn Tesla og Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, hafa náð. Samkvæmt henni greiðir Musk tuttugu milljónir dollara í sekt og stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla í þrjú ár. Musk var sakaður um markaðsmisnotkun þegar hann sendi frá sér „fölsk og misvísandi“ tíst í byrjun ágúst þar sem hann sagðist ætla að taka Tesla af markaði og að hann hefði fjármagn til þess. Með sáttinni þarf Tesla að skipa óháðan stjórnarformann, tvo óháða forstöðumenn og nefnd til þess að hafa eftirlit með samskiptum Musk. Tesla samþykkti ennfremur að greiða tuttugu milljónir dollara í sekt eins og Musk, jafnvel þó að fyrirtækið væri ekki sjálft ákært fyrir svik, að því er segir í frétt Reuters.
Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17 Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28
Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17
Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28