Stærðarinnar herskip við bryggju í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 11:55 USS Iwo Jima við Skarfabakka. Vísir/Vilhelm Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm NATO Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira
Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm
NATO Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira