Íhuga rannsókn á meintum skattsvikum Trump Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2018 14:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Manuel Balce Ceneta Starfsmenn skatteftirlits New York eru að íhuga að hefja opinbera rannsókn á meintum skattsvikum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á árum áður. Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta. Í frétt NYT segir að nokkur af þeim ráðum séu hrein og bein skattsvik.Sjá einnig: Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds TrumpTalsmaður áðurnefndar stofnunnar segir að málið sé til skoðunar og verið sé að meta mögulegar rannsóknir. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað á nýjan leik eftir því að Trump opinberi skattaskýrslur sínar, sem hann hefur staðfastlega neitað að gera, þvert á fordæmi forvera sinna. Washington Post hefur eftir þingmanninum Richard J. Durbin að hann hefði ávalt vitað að það væri góð ástæða fyrir því að Trump hefði ekki birt skattaskýrslur sínar.Nái Demókratar stjórn á fulltrúadeild þingsins í nóvember, eins og útlit er fyrir, gætu þeir tekið fjármál forsetans fyrir í rannsókn þingnefndar. „Við verðum að sjá skattaskýrslur Trump og komast að því hve djúpt glæpir hans ná,“ sagði Bill Pascrell. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær segir að Ríkisskattstjóri Bandaríkjanna hefði fyrir löngu síðan gefið grænt ljós á „viðskiptin“ sem NYT fjallaði um og að fréttin gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Starfsmenn skatteftirlits New York eru að íhuga að hefja opinbera rannsókn á meintum skattsvikum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á árum áður. Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta. Í frétt NYT segir að nokkur af þeim ráðum séu hrein og bein skattsvik.Sjá einnig: Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds TrumpTalsmaður áðurnefndar stofnunnar segir að málið sé til skoðunar og verið sé að meta mögulegar rannsóknir. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað á nýjan leik eftir því að Trump opinberi skattaskýrslur sínar, sem hann hefur staðfastlega neitað að gera, þvert á fordæmi forvera sinna. Washington Post hefur eftir þingmanninum Richard J. Durbin að hann hefði ávalt vitað að það væri góð ástæða fyrir því að Trump hefði ekki birt skattaskýrslur sínar.Nái Demókratar stjórn á fulltrúadeild þingsins í nóvember, eins og útlit er fyrir, gætu þeir tekið fjármál forsetans fyrir í rannsókn þingnefndar. „Við verðum að sjá skattaskýrslur Trump og komast að því hve djúpt glæpir hans ná,“ sagði Bill Pascrell. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær segir að Ríkisskattstjóri Bandaríkjanna hefði fyrir löngu síðan gefið grænt ljós á „viðskiptin“ sem NYT fjallaði um og að fréttin gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira