Segir endurtekninguna erfiða fyrir ákærðu í málinu Þórgnýr Einar Albertsson og Daníel Freyr Birkisson skrifar 26. september 2018 09:00 Gestur Jónsson flytur Aurum-málið í fjórða sinn. Fréttablaðið/GVA Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag. Málið snýst um meint umboðssvik og hlutdeild í tengslum við sex milljarða króna lánveitingu Glitnis til félagsins FS38 ehf. árið 2008, en félagið var í eigu Pálma Haraldssonar. Þrír eru ákærðir. Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, fyrir umboðssvik. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var einn aðaleigandi Glitnis, er ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Lárusar og Magnúsar. Lárus og Magnús voru sakfelldir í héraði í nóvember 2016 en Jón Ásgeir og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri Glitnis, sýknaðir. Þetta er í fjórða sinn sem málið er tekið fyrir. Það var fyrst tekið fyrir í héraði 2014. Allir voru sýknaðir en málinu áfrýjað. Í apríl 2015 ógilti Hæstiréttur dóm héraðsdóms vegna ummæla eins meðdómara. Málið var tekið fyrir aftur í nóvember 2016. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að vissulega lendi hann í því nú að endurtaka sig. „En það er ekki málið að vorkenna mér eða dómurunum. Þetta er verra fyrir fólkið sem hefur verið ákært.“ Aurum Holding málið Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag. 25. september 2018 08:00 „Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“ Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag. 25. september 2018 12:44 Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2. mars 2018 11:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag. Málið snýst um meint umboðssvik og hlutdeild í tengslum við sex milljarða króna lánveitingu Glitnis til félagsins FS38 ehf. árið 2008, en félagið var í eigu Pálma Haraldssonar. Þrír eru ákærðir. Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, fyrir umboðssvik. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var einn aðaleigandi Glitnis, er ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Lárusar og Magnúsar. Lárus og Magnús voru sakfelldir í héraði í nóvember 2016 en Jón Ásgeir og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri Glitnis, sýknaðir. Þetta er í fjórða sinn sem málið er tekið fyrir. Það var fyrst tekið fyrir í héraði 2014. Allir voru sýknaðir en málinu áfrýjað. Í apríl 2015 ógilti Hæstiréttur dóm héraðsdóms vegna ummæla eins meðdómara. Málið var tekið fyrir aftur í nóvember 2016. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að vissulega lendi hann í því nú að endurtaka sig. „En það er ekki málið að vorkenna mér eða dómurunum. Þetta er verra fyrir fólkið sem hefur verið ákært.“
Aurum Holding málið Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag. 25. september 2018 08:00 „Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“ Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag. 25. september 2018 12:44 Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2. mars 2018 11:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag. 25. september 2018 08:00
„Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“ Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag. 25. september 2018 12:44
Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2. mars 2018 11:30