Tímabilið gæti verið búið hjá Serenu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 15:00 Serena í ofurhetjubúningnum sínum sem síðar var bannaður. vísir/getty Serena Williams hefur afboðað sig á China Open og svo gæti farið að hún spili ekki meir á þessu tímabili. Hvorki Serena né Venus ætla að spila á mótinu í Kína sem hefst á morgun. Nú er talið líklegt að hún vilji draga sig í hlé út tímabilið en mikið hefur verið fjallað um uppákomuna í úrslitaleik US Open er hún reifst við dómarann. Hún hefur fengið nóg af sviðsljósinu í bili. Hefði Williams unnið úrslitaleik US Open þá hefði hún jafnað met Margaret Court með 23 risatitla. Williams er orðin 37 ára gömul. Tennis Tengdar fréttir Serena ósátt við játningu þjálfarans Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. 24. september 2018 13:30 Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. 10. september 2018 16:30 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17. september 2018 23:45 Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13. september 2018 22:00 Serena Williams breytir tennis Það hafa fáir fjallað um Naomi Osaka sem lagði átrúnaðargoðið sitt, Serenu Williams, í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis um síðustu helgi. Williams hefur nefnilega bein í nefinu og munninn svo sannarlega fyrir neðan n 15. september 2018 09:30 Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. 11. september 2018 21:06 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Serena Williams hefur afboðað sig á China Open og svo gæti farið að hún spili ekki meir á þessu tímabili. Hvorki Serena né Venus ætla að spila á mótinu í Kína sem hefst á morgun. Nú er talið líklegt að hún vilji draga sig í hlé út tímabilið en mikið hefur verið fjallað um uppákomuna í úrslitaleik US Open er hún reifst við dómarann. Hún hefur fengið nóg af sviðsljósinu í bili. Hefði Williams unnið úrslitaleik US Open þá hefði hún jafnað met Margaret Court með 23 risatitla. Williams er orðin 37 ára gömul.
Tennis Tengdar fréttir Serena ósátt við játningu þjálfarans Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. 24. september 2018 13:30 Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. 10. september 2018 16:30 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17. september 2018 23:45 Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13. september 2018 22:00 Serena Williams breytir tennis Það hafa fáir fjallað um Naomi Osaka sem lagði átrúnaðargoðið sitt, Serenu Williams, í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis um síðustu helgi. Williams hefur nefnilega bein í nefinu og munninn svo sannarlega fyrir neðan n 15. september 2018 09:30 Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. 11. september 2018 21:06 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Serena ósátt við játningu þjálfarans Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. 24. september 2018 13:30
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00
Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. 10. september 2018 16:30
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30
Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17. september 2018 23:45
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13. september 2018 22:00
Serena Williams breytir tennis Það hafa fáir fjallað um Naomi Osaka sem lagði átrúnaðargoðið sitt, Serenu Williams, í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis um síðustu helgi. Williams hefur nefnilega bein í nefinu og munninn svo sannarlega fyrir neðan n 15. september 2018 09:30
Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. 11. september 2018 21:06