Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman Andri Eysteinsson skrifar 16. september 2018 13:09 Maðurinn fékk Tesla til að tengja bílinn við sinn aðgang. Vísir/EPA 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna. Bílar Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna.
Bílar Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira