Arion lokar útibúi sínu í Grundarfirði Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2018 14:09 Í tilkynningu frá bankanum segir að komum í útibú hefur fækkað á sama tíma og ásókn í stafrænar leiðir bankans hafi aukist. Mynd/Arion banki Útibúi Arion banka í Grundarfirði verður lokað í byrjun nóvember og sameinast útibúi bankans í Stykkishólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir að áfram verði alhliða hraðþjónustubanki í Grundarfirði þar sem meðal annars verði hægt að taka út og leggja inn seðla, greiða reikninga og millifæra. Í tilkynningunni er ennfremur sagt frá frekari breytingum á útibúaneti bankans. „Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í Vesturbæ verður útibú bankans áfram í húsnæði Hótel Sögu sem er nýuppgert. Þar mun bankinn deila húsnæði með Póstinum. Á nýju ári mun Arion banki svo flytja útibú sitt á Akureyri á Glerártorg. Nýju útibúin eru öll hönnuð með stafrænar þjónustuleiðir Arion banka í huga. Markmiðið er að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini. Staðsetning útibúanna er valin með það í huga að þau séu í leiðinni fyrir fólk sem er að sinna daglegum erindum og áhersla er lögð á sveigjanlegri þjónustutíma,“ segir í tilkynningunni. Horfi bankinn sérstaklega til útibús þess í Kringlunni þar sem starfsfólk hefur aðstoðað viðskiptavini bankans og kennt á stafrænar lausnir. Með hjálp fjarfundarbúnaðar verði unnt að njóta ítarlegri þjónustu og ráðgjafar sem bankinn býður upp á. Grundarfjörður Neytendur Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Útibúi Arion banka í Grundarfirði verður lokað í byrjun nóvember og sameinast útibúi bankans í Stykkishólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir að áfram verði alhliða hraðþjónustubanki í Grundarfirði þar sem meðal annars verði hægt að taka út og leggja inn seðla, greiða reikninga og millifæra. Í tilkynningunni er ennfremur sagt frá frekari breytingum á útibúaneti bankans. „Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í Vesturbæ verður útibú bankans áfram í húsnæði Hótel Sögu sem er nýuppgert. Þar mun bankinn deila húsnæði með Póstinum. Á nýju ári mun Arion banki svo flytja útibú sitt á Akureyri á Glerártorg. Nýju útibúin eru öll hönnuð með stafrænar þjónustuleiðir Arion banka í huga. Markmiðið er að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini. Staðsetning útibúanna er valin með það í huga að þau séu í leiðinni fyrir fólk sem er að sinna daglegum erindum og áhersla er lögð á sveigjanlegri þjónustutíma,“ segir í tilkynningunni. Horfi bankinn sérstaklega til útibús þess í Kringlunni þar sem starfsfólk hefur aðstoðað viðskiptavini bankans og kennt á stafrænar lausnir. Með hjálp fjarfundarbúnaðar verði unnt að njóta ítarlegri þjónustu og ráðgjafar sem bankinn býður upp á.
Grundarfjörður Neytendur Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira