Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 14:30 Strákarnir okkar eru búnir að æfa við frábærar aðstæður undanfarina þrjá daga. vísir/arnar halldórsson Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu í síðasta sinn í smábænum Schruns í Austurríki í dag þar sem að þeir hafadvalið frá því að hópurinn kom saman á mánudaginn. Eftir æfingu í morgun og þegar menn voru búnir að næra sig og gera sig klára var keyrt yfir landamærin til Sviss, nánar til tekið til St. Gallen þar sem leikurinn á móti Svisslendingum í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn. Strákarnir eru vanir því að æfa í litlum og fallegum sveitaþorpum, sérstaklega í svona fjallaparadís en þeir voru með höfuðstöðvar í Annecy á EM í Frakklandi. Íslenska liðið var svo einnig í smábænum Kabardinka á HM í Rússlandi. Schruns og St. Gallen er svipað hátt yfir sjávarmáli eða 700 metra en St. Gallen telur 160.000 íbúa og er því töluvert stærri og meira spennandi staður en Schruns þó þar sé fallegt. Íslenska liðið æfir á Kybunpark á morgun á efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar stóru rétt fyrir utan bæinn og mun Erik Hamrén sitja blaðamannafund eftir æfinguna ásamt fyrilriða laugardagsins. Enginn Aron Einar er í hópnum þannig að það má búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson leiði liðið inn á völlinn. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.00 á laugardaginn en upphitun hefst klukkan 15.30. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Leik lokið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu í síðasta sinn í smábænum Schruns í Austurríki í dag þar sem að þeir hafadvalið frá því að hópurinn kom saman á mánudaginn. Eftir æfingu í morgun og þegar menn voru búnir að næra sig og gera sig klára var keyrt yfir landamærin til Sviss, nánar til tekið til St. Gallen þar sem leikurinn á móti Svisslendingum í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn. Strákarnir eru vanir því að æfa í litlum og fallegum sveitaþorpum, sérstaklega í svona fjallaparadís en þeir voru með höfuðstöðvar í Annecy á EM í Frakklandi. Íslenska liðið var svo einnig í smábænum Kabardinka á HM í Rússlandi. Schruns og St. Gallen er svipað hátt yfir sjávarmáli eða 700 metra en St. Gallen telur 160.000 íbúa og er því töluvert stærri og meira spennandi staður en Schruns þó þar sé fallegt. Íslenska liðið æfir á Kybunpark á morgun á efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar stóru rétt fyrir utan bæinn og mun Erik Hamrén sitja blaðamannafund eftir æfinguna ásamt fyrilriða laugardagsins. Enginn Aron Einar er í hópnum þannig að það má búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson leiði liðið inn á völlinn. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.00 á laugardaginn en upphitun hefst klukkan 15.30.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Leik lokið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00