Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 22:30 Brady Feigl og Brady Feigl. Samsett mynd/Levi Weaver Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira