Trump kemur fyrrverandi andstæðingi til aðstoðar Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2018 22:34 Donald Trump og Ted Cruz. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætlar að hjálpa þingmanninum Ted Cruz að ná endurkjöri í Texas. Það er þrátt fyrir að þeir hafi eldað grátt silfur saman í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Trump sagði frá því á Twitter í kvöld að hann myndi halda kosningafund í Texas í október.Það er greinilegt að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá kosningabaráttunni þegar þeir veittust ítrekað að hvorum öðrum. Trump sagði eitt sinn að Cruz hefði aldrei áorkað neinu. Hann gaf í skyn að eiginkona Cruz væri ljót og stakk jafnvel upp á því að faðir Cruz hefði komið að morði John F. Kennedy fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þá gaf Trump Cruz viðurnefnið „ljúgandi Ted“. Cruz kallaði Trump eitt sinn heigul, rað-framhjáhaldara og lygara og gaf hann í skyn að Repúblikanar ættu ekki að kjósa Trump. Ákvörðun Trump þykir til marks um vandræði Cruz við að halda þingsæti sínu, sem fyrir einungis nokkrum mánuðum var talið eitt öruggasta sæti Repúblikana á öldungadeildinni. Mótframbjóðandi Cruz, Beto O‘Rourke, hefur verið að sækja í sig veðrið. Repúblikanar haf sett aukinn kraft í fjáröflun og ætla sér að setja í gang stærðarinnar auglýsingaherferð. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætlar að hjálpa þingmanninum Ted Cruz að ná endurkjöri í Texas. Það er þrátt fyrir að þeir hafi eldað grátt silfur saman í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Trump sagði frá því á Twitter í kvöld að hann myndi halda kosningafund í Texas í október.Það er greinilegt að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá kosningabaráttunni þegar þeir veittust ítrekað að hvorum öðrum. Trump sagði eitt sinn að Cruz hefði aldrei áorkað neinu. Hann gaf í skyn að eiginkona Cruz væri ljót og stakk jafnvel upp á því að faðir Cruz hefði komið að morði John F. Kennedy fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þá gaf Trump Cruz viðurnefnið „ljúgandi Ted“. Cruz kallaði Trump eitt sinn heigul, rað-framhjáhaldara og lygara og gaf hann í skyn að Repúblikanar ættu ekki að kjósa Trump. Ákvörðun Trump þykir til marks um vandræði Cruz við að halda þingsæti sínu, sem fyrir einungis nokkrum mánuðum var talið eitt öruggasta sæti Repúblikana á öldungadeildinni. Mótframbjóðandi Cruz, Beto O‘Rourke, hefur verið að sækja í sig veðrið. Repúblikanar haf sett aukinn kraft í fjáröflun og ætla sér að setja í gang stærðarinnar auglýsingaherferð.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira