Verðum að eiga algjöran toppleik Hjörvar Ólafsson skrifar 16. ágúst 2018 11:00 Patrick Pedersen var á skotskónum í síðasta deildarleik. Vísir/Daníel Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld. Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira