Ricciardo yfirgefur Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 3. ágúst 2018 15:15 Ricciardo er á leið burt frá Red Bull. vísir/getty Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013. Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013.
Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira