Tíu bestu kylfingarnir berjast í Einvíginu á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 06:00 Kristján tekur við verðlaununum í fyrra. vísir/andri marinó Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018 Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018
Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira