Ragnhildur best í Einvíginu á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 19:30 Ragnhildur er hér önnur frá hægri. vísir/nkgolf.is Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness. Mótið er góðgerðamót þar sem tíu leikmenn eru við keppni en einn dettur út á hverri holu. Á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari og þetta árið var það Ragnhildur Sigurðardóttir. Í öðru sæti var Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG en lokaholan var æsispennandi. Að endingu hafði Ragnhildur betur og fagnaði sigrinum. Mótið er góðgerðamót eins og áður segir en í lok dags var Barnaspítala Hringsins afhent 500 þúsund króna ávísun frá Nesklúbbnum. Vel gert það. Hér að neðan má sjá heildarlistann.Úrslitin í heild sinni: 1. sæti - Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 2. sæti - Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 3. sæti - Rúnar Arnórsson, GK 4. sæti - Björn Óskar Guðjónsson, GM 5. sæti - Ólafur Björn Loftsson, NK 6. sæti - Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 7. sæti - Kristján Þór Einarsson, GM 8. sæti - Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 9. sæti - Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 10. sæti - Björgvin Sigurbergsson, GK Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness. Mótið er góðgerðamót þar sem tíu leikmenn eru við keppni en einn dettur út á hverri holu. Á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari og þetta árið var það Ragnhildur Sigurðardóttir. Í öðru sæti var Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG en lokaholan var æsispennandi. Að endingu hafði Ragnhildur betur og fagnaði sigrinum. Mótið er góðgerðamót eins og áður segir en í lok dags var Barnaspítala Hringsins afhent 500 þúsund króna ávísun frá Nesklúbbnum. Vel gert það. Hér að neðan má sjá heildarlistann.Úrslitin í heild sinni: 1. sæti - Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 2. sæti - Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 3. sæti - Rúnar Arnórsson, GK 4. sæti - Björn Óskar Guðjónsson, GM 5. sæti - Ólafur Björn Loftsson, NK 6. sæti - Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 7. sæti - Kristján Þór Einarsson, GM 8. sæti - Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 9. sæti - Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 10. sæti - Björgvin Sigurbergsson, GK
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti