Gullstelpurnar báru kistu Vibeke Skofterud til grafar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 14:00 Vibeke Skofterud með hinum gullstelpunum í boðgönguliði Noregs á ÓL 2010. Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Vibeke Skofterud var jörðuð í Eidsberg kirkju í dag en hún lést af slysförum á dögunum aðeins 38 ára gömul. Þetta var mjög þungur og erfiður dagur fyrir vini og fjölskyldu Vibeke sem misstu þessa ævintýrakonu langt fyrir aldur fram. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað mjög ítarlega um jarðarförina og öll norska þjóðin er í sárum eftir þetta hræðilega slys. Vibeke Skofterud týndist eftir að hafa verið að leika sér á jetski nálægt Arendal en lík hennar fannst ekki fyrr en daginn eftir. Fjórar af sigursælustu skíðagöngukonum Noregs báru kistu Vibeke til grafar en það voru þær Marit Bjørgen, Therese Johaug, Kristin Størmer Steira og Ingvild Flugstad Østberg. Að auki voru kistuberar bróðir Vibeke, Tormod og faðir hennar Karsten. Bjørgen, Johaug og Størmer Steira voru liðsfélagar Skofterud á ÓL í Vancouver 2010 þegar þær unnu saman Ólympíugull í boðgöngu. Þær endurtóku svo leikinn á HM ári síðar. Marit Bjørgen hefur unnið 15 verðlaun og 8 gull á Ólympíuleikum og er sú sigursælasta í sögu Vetrarólympíuleikanna. Marit Stenshorne, kærasta Vibeke, hélt mjög hjartnæma ræðu við athöfnina þar sem hún gat ekki haldið aftur tárunum. Vibeke Skofterud var mjög vinsæl í Noregi enda mjög líflegur og skemmtilegur karakter sem lífgaði upp á allt hvar sem hún kom. Hún var líka mjög góður liðfélagi og vinsæl meðal norsku þjóðarinnar. Það hefur sést vel á viðbrögðunum við fráfalli hennar. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar norsku gullstelpurnar kvöddu sinn gamla liðsfélaga. Andlát Ólympíuleikar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Vibeke Skofterud var jörðuð í Eidsberg kirkju í dag en hún lést af slysförum á dögunum aðeins 38 ára gömul. Þetta var mjög þungur og erfiður dagur fyrir vini og fjölskyldu Vibeke sem misstu þessa ævintýrakonu langt fyrir aldur fram. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað mjög ítarlega um jarðarförina og öll norska þjóðin er í sárum eftir þetta hræðilega slys. Vibeke Skofterud týndist eftir að hafa verið að leika sér á jetski nálægt Arendal en lík hennar fannst ekki fyrr en daginn eftir. Fjórar af sigursælustu skíðagöngukonum Noregs báru kistu Vibeke til grafar en það voru þær Marit Bjørgen, Therese Johaug, Kristin Størmer Steira og Ingvild Flugstad Østberg. Að auki voru kistuberar bróðir Vibeke, Tormod og faðir hennar Karsten. Bjørgen, Johaug og Størmer Steira voru liðsfélagar Skofterud á ÓL í Vancouver 2010 þegar þær unnu saman Ólympíugull í boðgöngu. Þær endurtóku svo leikinn á HM ári síðar. Marit Bjørgen hefur unnið 15 verðlaun og 8 gull á Ólympíuleikum og er sú sigursælasta í sögu Vetrarólympíuleikanna. Marit Stenshorne, kærasta Vibeke, hélt mjög hjartnæma ræðu við athöfnina þar sem hún gat ekki haldið aftur tárunum. Vibeke Skofterud var mjög vinsæl í Noregi enda mjög líflegur og skemmtilegur karakter sem lífgaði upp á allt hvar sem hún kom. Hún var líka mjög góður liðfélagi og vinsæl meðal norsku þjóðarinnar. Það hefur sést vel á viðbrögðunum við fráfalli hennar. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar norsku gullstelpurnar kvöddu sinn gamla liðsfélaga.
Andlát Ólympíuleikar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira