Ólafur í tveggja leikja bann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2018 10:00 Ólafur og derhúfan verða fjarri góðu gamni á fimmtudag vísir/anton brink Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45
„Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13
Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01