Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 15:11 Áður en markaðir vestanhafs opnuðu virtist Zuckerberg vera búinn að tapa 16,4 milljörðum dala. Vísir/AP Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018 Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018
Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58