Tveir refir og krummi meðal dýra í Sveitagarðinum í Grafningi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2018 21:32 Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Dýr Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Dýr Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira