Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2018 15:32 Rosey Blair fylgdist grannt með. Hún hefur sagst sjá eftir athæfinu, en stúlkan sem um ræðir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir málið hafa tekið á sig. Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30