Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. júlí 2018 06:00 Stakksberg villendurræsa kísilverið í Helguvík. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONbrink Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Tæplega helmingur þeirra sem sendu inn umsögn óskaði eftir því að nafnleyndar yrði gætt. Tillögudrög Stakksbergs voru auglýst í fjölmiðlum 25. júní og óskað eftir athugasemdum frá almenningi og áhugasömum. Meginefni athugasemda þeirra sem bárust sneru meðal annars að andstöðu við starfsemi kísilvers í nágrenni Reykjanesbæjar meðal annars vegna þeirrar sjón- og lyktarmengunar sem af henni hlýst. Þá lýstu sumir efasemdum um framkvæmdina nú vegna blekkinga Magnúsar Garðarssonar, stofnanda United Silicon. Meðal umsagnaraðila voru Veðurstofa Íslands, Reykjanesbær og Vinnueftirlit ríkisins. Þá barst umsögn frá Umhverfisstofnun en í henni er komið inn á áætlaðar tímasetningar úrbótaþátta, bent á að mat eigi að fara fram á áhrifum verksmiðjunnar á sjófugla og þeim kosti velt upp að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju. Stakksberg ehf. er félag í eigu Arion banka en bankinn tók yfir kísilverið í Helguvík eftir að United Silicon fór í þrot. Félagið stefnir að því að gera úrbætur á verksmiðjunni með það í huga að ræsa hana á ný. Í umsögn Umhverfisstofnunar segir meðal annars að Stakksberg sé ekki enn í fyrirtækjaskrá heldur sé rekstrarleyfi Sameinaðs sílikons nú skráð á félagið EB0117 ehf. Birtist í Fréttablaðinu Stóriðja Umhverfismál Tengdar fréttir Arion tekur yfir eignir United Silicon Ætlun bankans er að úrbótum á kísilverksmiðjunni í Helguvík áður en hún verður svo seld. 23. febrúar 2018 17:29 Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3. apríl 2018 22:07 Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. 13. apríl 2018 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Tæplega helmingur þeirra sem sendu inn umsögn óskaði eftir því að nafnleyndar yrði gætt. Tillögudrög Stakksbergs voru auglýst í fjölmiðlum 25. júní og óskað eftir athugasemdum frá almenningi og áhugasömum. Meginefni athugasemda þeirra sem bárust sneru meðal annars að andstöðu við starfsemi kísilvers í nágrenni Reykjanesbæjar meðal annars vegna þeirrar sjón- og lyktarmengunar sem af henni hlýst. Þá lýstu sumir efasemdum um framkvæmdina nú vegna blekkinga Magnúsar Garðarssonar, stofnanda United Silicon. Meðal umsagnaraðila voru Veðurstofa Íslands, Reykjanesbær og Vinnueftirlit ríkisins. Þá barst umsögn frá Umhverfisstofnun en í henni er komið inn á áætlaðar tímasetningar úrbótaþátta, bent á að mat eigi að fara fram á áhrifum verksmiðjunnar á sjófugla og þeim kosti velt upp að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju. Stakksberg ehf. er félag í eigu Arion banka en bankinn tók yfir kísilverið í Helguvík eftir að United Silicon fór í þrot. Félagið stefnir að því að gera úrbætur á verksmiðjunni með það í huga að ræsa hana á ný. Í umsögn Umhverfisstofnunar segir meðal annars að Stakksberg sé ekki enn í fyrirtækjaskrá heldur sé rekstrarleyfi Sameinaðs sílikons nú skráð á félagið EB0117 ehf.
Birtist í Fréttablaðinu Stóriðja Umhverfismál Tengdar fréttir Arion tekur yfir eignir United Silicon Ætlun bankans er að úrbótum á kísilverksmiðjunni í Helguvík áður en hún verður svo seld. 23. febrúar 2018 17:29 Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3. apríl 2018 22:07 Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. 13. apríl 2018 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Arion tekur yfir eignir United Silicon Ætlun bankans er að úrbótum á kísilverksmiðjunni í Helguvík áður en hún verður svo seld. 23. febrúar 2018 17:29
Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3. apríl 2018 22:07
Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. 13. apríl 2018 07:00