Sjáðu peppræðu Pogba: „Ég vil að franska þjóðin muni eftir þessum degi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 20:30 Pogba messar yfir félögum sínum. Paul Pogba, leikmaður franska landsliðsins í fótbolta, varð heimsmeistari með félögum sínum á sunnudaginn þegar að liðið vann Króatíu í úrslitaleik, 4-2. Þetta er annar heimsmeistaratitill Frakka í sögunni en það lyfti síðast Jules Rimet-styttunni fyrir 20 árum eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik á heimavelli. Pogba hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir spilamennsku sína með Manchester United en hann fékk nánast bara lof fyrir það sem hann gerði með franska liðinu á HM í Rússlandi. Miðjumaðurinn öflugi virðist ekki bara hafa verið lykilmaður innan vallar heldur líka utan vallar eins og sést í myndbroti innan úr klefa franska liðsins. Þar heldur Pogba mikla ræðu um mikilvægi leiksins og það sem að hann vill sjá frá liðsfélögum sínum í leiknum. „Við erum einum leik frá sögubókunum. Ég vil að öll franska þjóðin muni eftir þessum degi, börn hennar og barnabörn. Ég vil að við lifum í minningum þeirra að eilífu. Ég vil að við verðum stríðsmenn og ég vil sjá gleðitár. Koma svo!“ segir Pogba í ræðunni sem má sjá hér að neðan.Incredible leadership. @paulpogba delivers the team talk of his life, minutes before the #WorldCup final. Watch, listen, soak it in. This is football. #UpYourGame Cc: @FIFAWorldCup pic.twitter.com/Mxj02p1et8— SOCCER SUPPLEMENT® (@SocSupplement) July 18, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður franska landsliðsins í fótbolta, varð heimsmeistari með félögum sínum á sunnudaginn þegar að liðið vann Króatíu í úrslitaleik, 4-2. Þetta er annar heimsmeistaratitill Frakka í sögunni en það lyfti síðast Jules Rimet-styttunni fyrir 20 árum eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik á heimavelli. Pogba hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir spilamennsku sína með Manchester United en hann fékk nánast bara lof fyrir það sem hann gerði með franska liðinu á HM í Rússlandi. Miðjumaðurinn öflugi virðist ekki bara hafa verið lykilmaður innan vallar heldur líka utan vallar eins og sést í myndbroti innan úr klefa franska liðsins. Þar heldur Pogba mikla ræðu um mikilvægi leiksins og það sem að hann vill sjá frá liðsfélögum sínum í leiknum. „Við erum einum leik frá sögubókunum. Ég vil að öll franska þjóðin muni eftir þessum degi, börn hennar og barnabörn. Ég vil að við lifum í minningum þeirra að eilífu. Ég vil að við verðum stríðsmenn og ég vil sjá gleðitár. Koma svo!“ segir Pogba í ræðunni sem má sjá hér að neðan.Incredible leadership. @paulpogba delivers the team talk of his life, minutes before the #WorldCup final. Watch, listen, soak it in. This is football. #UpYourGame Cc: @FIFAWorldCup pic.twitter.com/Mxj02p1et8— SOCCER SUPPLEMENT® (@SocSupplement) July 18, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira