Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Bragi Þórðarson skrifar 3. júlí 2018 23:00 Lewis Hamilton á æfingu í Mónakó fyrr á árinu vísir/getty Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Breytingar fyrir næsta tímabil verða ekki svo miklar, stærsta breytingin er einfaldari hönnun á framvængnum. Vængirnir verða einnig breiðari en í ár, allt á þetta að hjálpa til við framúrakstur á komandi tímabilum. Afturvængirnir verða einnig einfaldaðir og stækkaðir, sem og að DRS búnaðurinn verður stækkaður til að hjálpa til við framúrakstur. Stærsta vandamálið í Formúlunni síðustu misseri er að erfitt er að elta bílinn fyrir framan og þar með er erfitt að taka framúr. Þessar reglubreytingar eiga að hjálpa til með það en fyrir vikið verða bílarnir örlítið hægari en þeir eru í ár. Allt er þetta undirbúningur fyrir þær stóru breytingar sem verða á Formúlunni árið 2021. Þá verður bæði útlit bílana breytt sem og vélbúnaði. Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Breytingar fyrir næsta tímabil verða ekki svo miklar, stærsta breytingin er einfaldari hönnun á framvængnum. Vængirnir verða einnig breiðari en í ár, allt á þetta að hjálpa til við framúrakstur á komandi tímabilum. Afturvængirnir verða einnig einfaldaðir og stækkaðir, sem og að DRS búnaðurinn verður stækkaður til að hjálpa til við framúrakstur. Stærsta vandamálið í Formúlunni síðustu misseri er að erfitt er að elta bílinn fyrir framan og þar með er erfitt að taka framúr. Þessar reglubreytingar eiga að hjálpa til með það en fyrir vikið verða bílarnir örlítið hægari en þeir eru í ár. Allt er þetta undirbúningur fyrir þær stóru breytingar sem verða á Formúlunni árið 2021. Þá verður bæði útlit bílana breytt sem og vélbúnaði.
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira