Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. júlí 2018 06:00 Flóttafólki hefur verið vísað frá Ítalíu í stórum stíl. Vísir/afp Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Þar af drukknuðu rúmlega 200 á síðustu þremur dögum. Óttast er að smyglarar freisti þess nú að fara háskalegri leið yfir hafið þar sem yfirvöld á Ítalíu og í Líbíu hafa ákveðið að stórefla strandgæslu sína. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því í gær að 276 flóttamenn hefðu komið til Trípólí í Líbíu í byrjun vikunnar. Þar af voru 16 manns sem komust lífs af þegar bátur þeirra sökk með 130 manns um borð. Þetta er fjórða árið í röð sem fleiri en eitt þúsund manns drukkna á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Othman Belbeisi, fulltrúi Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar, sagði í gær að skyndileg fjölgun dauðsfalla flóttafólks væri ógnvænleg þróun. „Smyglarar hagnýta sér neyð flóttafólks og þörf þess til að halda yfir Miðjarðarhafið áður en yfirvöld á svæðinu herða landamæraeftirlit sitt,“ sagði Belbeisi. Talið er að aðeins helmingur þeirra sem flúið hafa Líbíu í ár hafi komist til Evrópu. Hlutfallið var 86 prósent á síðasta ári. Birtist í Fréttablaðinu Flóttamenn Tengdar fréttir Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30. júní 2018 18:17 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21. júní 2018 21:17 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Þar af drukknuðu rúmlega 200 á síðustu þremur dögum. Óttast er að smyglarar freisti þess nú að fara háskalegri leið yfir hafið þar sem yfirvöld á Ítalíu og í Líbíu hafa ákveðið að stórefla strandgæslu sína. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því í gær að 276 flóttamenn hefðu komið til Trípólí í Líbíu í byrjun vikunnar. Þar af voru 16 manns sem komust lífs af þegar bátur þeirra sökk með 130 manns um borð. Þetta er fjórða árið í röð sem fleiri en eitt þúsund manns drukkna á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Othman Belbeisi, fulltrúi Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar, sagði í gær að skyndileg fjölgun dauðsfalla flóttafólks væri ógnvænleg þróun. „Smyglarar hagnýta sér neyð flóttafólks og þörf þess til að halda yfir Miðjarðarhafið áður en yfirvöld á svæðinu herða landamæraeftirlit sitt,“ sagði Belbeisi. Talið er að aðeins helmingur þeirra sem flúið hafa Líbíu í ár hafi komist til Evrópu. Hlutfallið var 86 prósent á síðasta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Flóttamenn Tengdar fréttir Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30. júní 2018 18:17 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21. júní 2018 21:17 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30. júní 2018 18:17
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30
220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21. júní 2018 21:17