Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júlí 2018 22:35 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. vísir/getty Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Zuckerberg er þar með orðinn ríkari en fjárfestirinn Warren Buffett sem hefur hingað til vermt þriðja sæti listans yfir ríkustu einstaklinga heims. Er þetta í fyrsta sinn sem þrír ríkustu einstaklingar í heimi koma allir úr tæknigeiranum samkvæmt frétt Bloomberg, en miðillinn heldur úti svokölluðum Bloomberg Billionaries Index, nokkurs konar listi yfir ríkustu milljarðamæringana. Zuckerberg komst yfir Buffett á listanum í dag þar sem hlutabréfaverð í Facebook hækkaði um 2,4 prósent. Zuckerberg er því metinn á 81,6 milljarða bandaríkjadala, sem er um það bil 373 milljónum dala meira en Buffett er metinn á. Facebook Tengdar fréttir Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55 Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Zuckerberg er þar með orðinn ríkari en fjárfestirinn Warren Buffett sem hefur hingað til vermt þriðja sæti listans yfir ríkustu einstaklinga heims. Er þetta í fyrsta sinn sem þrír ríkustu einstaklingar í heimi koma allir úr tæknigeiranum samkvæmt frétt Bloomberg, en miðillinn heldur úti svokölluðum Bloomberg Billionaries Index, nokkurs konar listi yfir ríkustu milljarðamæringana. Zuckerberg komst yfir Buffett á listanum í dag þar sem hlutabréfaverð í Facebook hækkaði um 2,4 prósent. Zuckerberg er því metinn á 81,6 milljarða bandaríkjadala, sem er um það bil 373 milljónum dala meira en Buffett er metinn á.
Facebook Tengdar fréttir Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55 Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55
Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56
Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48