Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2018 00:19 Hylkið hefur verið í prófunum. Mynd/Elon Musk Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaður í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá.Musk greinir frá því á Twitter að kafbáturinn sé á leið til Taílands með flugi en verkfræðingar á vegum fyrirtækja Musk hafa unnið að mögulegum lausnum undanfarna dafa eftir að aðstoðarbeiðni barst frá yfirvöldum í Taílandi til Musk.Frumkvöðullinn hefur einnig birt myndband á Twitter þar sem sjá má verkfræðinga prófa kafbátinn sem er einskonar hylki þar sem pláss er fyrir eina manneskju. Hylkið er nógu létt til þess að tveir kafarar geti dregið það, nógu sterkt til að þola aðstæður í hellinum og nógu smágert til þess að komast í gegnum þrengstu svæði hellisins.Hylkið er hluti af Falcon 9 eldflaug Space X fyrirtækisins og segir Musk á Twitter að það muni vonandi reynast gagnlegt.Fjórum drengjum hefur þegar verið bjargað úr hellinum og standa vonir til þess að hægt verði að bjarga þeim sem eftir eru sem fyrst, áður en úrhelli sem von er á skellur á.Testing underwater in LA pool pic.twitter.com/CDO2mtjP2D — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/nYUdW7JMXC — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/D1umiFDr1t — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018Simulating maneuvering through a narrow passage pic.twitter.com/2z01Ut3vxJ — Elon Musk (@elonmusk) July 9, 2018 Fastir í helli í Taílandi Taíland Tengdar fréttir Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8. júlí 2018 22:15 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaður í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá.Musk greinir frá því á Twitter að kafbáturinn sé á leið til Taílands með flugi en verkfræðingar á vegum fyrirtækja Musk hafa unnið að mögulegum lausnum undanfarna dafa eftir að aðstoðarbeiðni barst frá yfirvöldum í Taílandi til Musk.Frumkvöðullinn hefur einnig birt myndband á Twitter þar sem sjá má verkfræðinga prófa kafbátinn sem er einskonar hylki þar sem pláss er fyrir eina manneskju. Hylkið er nógu létt til þess að tveir kafarar geti dregið það, nógu sterkt til að þola aðstæður í hellinum og nógu smágert til þess að komast í gegnum þrengstu svæði hellisins.Hylkið er hluti af Falcon 9 eldflaug Space X fyrirtækisins og segir Musk á Twitter að það muni vonandi reynast gagnlegt.Fjórum drengjum hefur þegar verið bjargað úr hellinum og standa vonir til þess að hægt verði að bjarga þeim sem eftir eru sem fyrst, áður en úrhelli sem von er á skellur á.Testing underwater in LA pool pic.twitter.com/CDO2mtjP2D — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/nYUdW7JMXC — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/D1umiFDr1t — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018Simulating maneuvering through a narrow passage pic.twitter.com/2z01Ut3vxJ — Elon Musk (@elonmusk) July 9, 2018
Fastir í helli í Taílandi Taíland Tengdar fréttir Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8. júlí 2018 22:15 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18
Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8. júlí 2018 22:15