Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 15:52 Birkir Már fellur til jarðar í leiknum í dag Vísir/getty Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sjá meira
Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sjá meira