Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:17 Vonsviknir Alfreð Finnbogason og Rúrik Gíslason eftir leik Vísir/getty Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira