Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 18:53 Birkir var allur út í blóði Vísir/getty Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira