Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 12:08 Fernando Hierro. Vísir/Getty Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu strax á föstudaginn þegar þeir mæta Evrópumeisturum Portúgala. Julen Lopetegui var rekinn fyrir að tilkynna það nokkrum dögum fyrir HM að hann væri að fara að taka við liði Real Madrid eftir HM. Formaður spænska knattspyrnusambandsins fékk ekki að vita af því fyrr en nokkrum mínútum áður og sætti sig ekki við slík vinnubrögð. Spænska landsliðið tapaði ekki einum leik undir stjórn Julen Lopetegui sem tók við í júlí 2016.BREAKING: Fernando Hierro to take charge of @SeFutbol during the @FIFAWorldCup after the sacking of Julen Lopetegui. #SSNpic.twitter.com/XL55gsKJ69 — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 13, 2018 Fernando Hierro hefur verið í kringum spænska landsliðið því hann var starfandi íþróttastjóri spænska knattspyrnusambandsins. Fernando Hierro mun hitta blaðamenn í kvöld og fær síðan innan við tvo sólarhringa til að stilla liðið fyrir fyrsta leik. Fernando Hierro lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Spánverja en hann lék stærsta hluta ferils síns með Real Madrid. Hierro fór á þrjú heimsmeistaramót með spænska landsliðinu en það var HM 1994 í Bandaríkjunumn, Hm 1998 í Frakklandi og HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17 Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47 Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu strax á föstudaginn þegar þeir mæta Evrópumeisturum Portúgala. Julen Lopetegui var rekinn fyrir að tilkynna það nokkrum dögum fyrir HM að hann væri að fara að taka við liði Real Madrid eftir HM. Formaður spænska knattspyrnusambandsins fékk ekki að vita af því fyrr en nokkrum mínútum áður og sætti sig ekki við slík vinnubrögð. Spænska landsliðið tapaði ekki einum leik undir stjórn Julen Lopetegui sem tók við í júlí 2016.BREAKING: Fernando Hierro to take charge of @SeFutbol during the @FIFAWorldCup after the sacking of Julen Lopetegui. #SSNpic.twitter.com/XL55gsKJ69 — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 13, 2018 Fernando Hierro hefur verið í kringum spænska landsliðið því hann var starfandi íþróttastjóri spænska knattspyrnusambandsins. Fernando Hierro mun hitta blaðamenn í kvöld og fær síðan innan við tvo sólarhringa til að stilla liðið fyrir fyrsta leik. Fernando Hierro lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Spánverja en hann lék stærsta hluta ferils síns með Real Madrid. Hierro fór á þrjú heimsmeistaramót með spænska landsliðinu en það var HM 1994 í Bandaríkjunumn, Hm 1998 í Frakklandi og HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17 Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47 Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17
Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47
Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14