Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júní 2018 16:30 Salah á æfingu landsliðsins í dag mynd/egypska knattspyrnusambandið Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool beið lægri hlut gegn Real Madrid. Í fyrstu var talið að hann gæti misst af HM en nú þykir orðið næsta víst að hann muni geta tekið einhvern þátt. Salah var mættur á æfingu landsliðsins í Rússlandi í dag og er það í fyrsta skipti sem hann tekur þátt í hópæfingu liðsins en er ekki einn með sjúkraþjálfara. Egyptar byrja keppni á HM á föstudag gegn Úrúgvæ. Þeir eru í riðli með gestgjöfum Rússlans og Sádi-Arabíu.عودة @MoSalah للتدريبات الجماعية #الفراعنة#egypic.twitter.com/IWgmMizn1Y — Egypt National Football Team (@Pharaohs) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool beið lægri hlut gegn Real Madrid. Í fyrstu var talið að hann gæti misst af HM en nú þykir orðið næsta víst að hann muni geta tekið einhvern þátt. Salah var mættur á æfingu landsliðsins í Rússlandi í dag og er það í fyrsta skipti sem hann tekur þátt í hópæfingu liðsins en er ekki einn með sjúkraþjálfara. Egyptar byrja keppni á HM á föstudag gegn Úrúgvæ. Þeir eru í riðli með gestgjöfum Rússlans og Sádi-Arabíu.عودة @MoSalah للتدريبات الجماعية #الفراعنة#egypic.twitter.com/IWgmMizn1Y — Egypt National Football Team (@Pharaohs) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30
Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15
Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00
Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00