Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 19:30 Aron Einar Gunnarsson æfði vel alla vikuna nema ekki þegar að fjölmiðlar fengu að horfa á. vísir/vilhelm Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37