Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 22:00 Alex frá Brasilíu hefur trú á íslenska liðinu á morgun. vísr/tumi Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti