Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 22:00 Alex frá Brasilíu hefur trú á íslenska liðinu á morgun. vísr/tumi Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira