Mourinho: Hann vissi hvað hann þurfti að gera Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 12:30 Cristiano Ronaldo. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45