Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 15:37 Hannes Þór Halldórsson fagnar með íslenskum áhorfendum eftir leik. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira