Melania blandar sér í deilur um innflytjendafjölskyldur Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júní 2018 23:28 Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Umræddar aðgerðir landamæralögreglu eru afleiðing strangrar stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum, sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Sjá einnig: Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Talið er að á síðustu sex vikum hafi komið upp yfir 2000 tilfelli þar sem börn eru aðskilin frá foreldrum sínum við inngöngu í Bandaríkin frá Mexíkó. Foreldrarnir, sem teljast ólöglegir innflytjendur, eru hnepptir í varðhald og sóttir til saka þegar þeir freista þess að komast yfir landamærin með fjölskyldur sínar. Börn þessara innflytjenda eru nú upp á bandarísk yfirvöld komin og skipta þau hundruðum, að því er segir í frétt BBC. Í yfirlýsingu frá talskonu Melaniu Trump segir að forsetafrúnni sé meinilla við að börn séu tekin frá foreldrum sínum á þennan hátt. Þá vonast hún til þess að þverpólitísk sátt náist um málið. Eiginmaður hennar Bandaríkjaforseti hefur sætt mikilli gagnrýni vegna málsins en sjálfur kennir hann lögum „sem Demókratar gáfu okkur“ um ástandið. Ekki er ljóst hvað forsetinn á við með þeirri staðhæfingu. Í gær hvatti Trump Demókrata og Repúblikana til samstarfs. Þannig mætti knýja fram umbætur í málinu, að því er segir í færslu forsetans á Twitter.Democrats can fix their forced family breakup at the Border by working with Republicans on new legislation, for a change! This is why we need more Republicans elected in November. Democrats are good at only three things, High Taxes, High Crime and Obstruction. Sad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 16, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump gerður afturreka með afnám á vernd innflytjenda Áætlun sem varði innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun var felld úr gildi í mars. 25. apríl 2018 11:56 Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Chrissy Teigen heldur áfram að skjóta á forsetann á Twitter. 15. júní 2018 13:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Umræddar aðgerðir landamæralögreglu eru afleiðing strangrar stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum, sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Sjá einnig: Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Talið er að á síðustu sex vikum hafi komið upp yfir 2000 tilfelli þar sem börn eru aðskilin frá foreldrum sínum við inngöngu í Bandaríkin frá Mexíkó. Foreldrarnir, sem teljast ólöglegir innflytjendur, eru hnepptir í varðhald og sóttir til saka þegar þeir freista þess að komast yfir landamærin með fjölskyldur sínar. Börn þessara innflytjenda eru nú upp á bandarísk yfirvöld komin og skipta þau hundruðum, að því er segir í frétt BBC. Í yfirlýsingu frá talskonu Melaniu Trump segir að forsetafrúnni sé meinilla við að börn séu tekin frá foreldrum sínum á þennan hátt. Þá vonast hún til þess að þverpólitísk sátt náist um málið. Eiginmaður hennar Bandaríkjaforseti hefur sætt mikilli gagnrýni vegna málsins en sjálfur kennir hann lögum „sem Demókratar gáfu okkur“ um ástandið. Ekki er ljóst hvað forsetinn á við með þeirri staðhæfingu. Í gær hvatti Trump Demókrata og Repúblikana til samstarfs. Þannig mætti knýja fram umbætur í málinu, að því er segir í færslu forsetans á Twitter.Democrats can fix their forced family breakup at the Border by working with Republicans on new legislation, for a change! This is why we need more Republicans elected in November. Democrats are good at only three things, High Taxes, High Crime and Obstruction. Sad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 16, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump gerður afturreka með afnám á vernd innflytjenda Áætlun sem varði innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun var felld úr gildi í mars. 25. apríl 2018 11:56 Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Chrissy Teigen heldur áfram að skjóta á forsetann á Twitter. 15. júní 2018 13:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Trump gerður afturreka með afnám á vernd innflytjenda Áætlun sem varði innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun var felld úr gildi í mars. 25. apríl 2018 11:56
Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Chrissy Teigen heldur áfram að skjóta á forsetann á Twitter. 15. júní 2018 13:45