FIFA ákærir Mexíkó fyrir hegðun stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 19:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint Vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur ákært mexíkóska knattspyrnusambandið fyrir hegðun stuðningsmanna Mexíkó á leik liðsins við Þýskaland í gær. Mexíkósku stuðningsmennirnir sungu söngva að Manuel Neuer, markmanni Þýska landsliðsins, sem eru hugsaðir sem niðrandi fyrir markmann andstæðinganna. Knattspyrnusamband Mexíkó hefur áður verið ítrekað sektað af FIFA fyrir þennan söng og hefur sambandið grátbeðið stuðningsmenn sína um að hætta að syngja söngvana. Íþróttadómstóllinn hefur áður afturkallað tvær sektir Mexíkóa vegna því að söngurinn var talinn innan marka þess að vera móðgandi stuðningsmannalag en ekki níð. Aðrar sektir hafa fengið að standa. Mexíkó vann leikinn við Þýskaland 1-0 og leikur sinn næsta leik við Suður Kóreu næst komandi sunnudag í Rostov. Ekki hefur komið fram hvenær dómur mun falla í ákærunni en líklega verður refsing FIFA aðeins í formi sektar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur ákært mexíkóska knattspyrnusambandið fyrir hegðun stuðningsmanna Mexíkó á leik liðsins við Þýskaland í gær. Mexíkósku stuðningsmennirnir sungu söngva að Manuel Neuer, markmanni Þýska landsliðsins, sem eru hugsaðir sem niðrandi fyrir markmann andstæðinganna. Knattspyrnusamband Mexíkó hefur áður verið ítrekað sektað af FIFA fyrir þennan söng og hefur sambandið grátbeðið stuðningsmenn sína um að hætta að syngja söngvana. Íþróttadómstóllinn hefur áður afturkallað tvær sektir Mexíkóa vegna því að söngurinn var talinn innan marka þess að vera móðgandi stuðningsmannalag en ekki níð. Aðrar sektir hafa fengið að standa. Mexíkó vann leikinn við Þýskaland 1-0 og leikur sinn næsta leik við Suður Kóreu næst komandi sunnudag í Rostov. Ekki hefur komið fram hvenær dómur mun falla í ákærunni en líklega verður refsing FIFA aðeins í formi sektar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira