Merkel býst við deilum á G7 fundi Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2018 13:28 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/AP Angela Merkel, kanslari Þýskalands, býst við deilum á fundi G7 ríkjanna í Kanada um helgina. Hún segist jafnvel eiga von á því að leiðtogar ríkjanna muni ekki komast að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu að fundinum loknum. Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. „Ég held að allir viti að þetta verða erfiðar viðræður, þar sem G7 fundir snúa að öryggismálum, viðskiptum, jarðvernd, þróun og utanríkismálum,“ sagði Merkel á þýska þinginu í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni.Trump hefur á undanförnum misserum slitið Bandaríkin frá Parísar-sáttmálanum og kjarnorkusamkomulaginu við Íran. Þar að auki hefur hann beitt tollum gegn mörgum af G7 ríkjum.Samkvæmt Washington Post var Merkel spurð af þingmönnum frá þjóðernishyggjuflokknum Alternative for Germany og vinstri flokknum Vinstri, hvort ekki væri réttast að ræða meira við yfirvöld Rússlands og jafnvel endurvekja G8 með Rússum. Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu var þeim vísað úr G8 sem varð G7.Merkel svaraði á þá leið að G7 tæki mið af virðingu aðildarríkja fyrir alþjóðalögum og aðgerðir Rússa í Úkraínu brytu bersýnilega gegn þeim. Brottvísun Rússa hefði verið óhjákvæmileg. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, býst við deilum á fundi G7 ríkjanna í Kanada um helgina. Hún segist jafnvel eiga von á því að leiðtogar ríkjanna muni ekki komast að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu að fundinum loknum. Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. „Ég held að allir viti að þetta verða erfiðar viðræður, þar sem G7 fundir snúa að öryggismálum, viðskiptum, jarðvernd, þróun og utanríkismálum,“ sagði Merkel á þýska þinginu í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni.Trump hefur á undanförnum misserum slitið Bandaríkin frá Parísar-sáttmálanum og kjarnorkusamkomulaginu við Íran. Þar að auki hefur hann beitt tollum gegn mörgum af G7 ríkjum.Samkvæmt Washington Post var Merkel spurð af þingmönnum frá þjóðernishyggjuflokknum Alternative for Germany og vinstri flokknum Vinstri, hvort ekki væri réttast að ræða meira við yfirvöld Rússlands og jafnvel endurvekja G8 með Rússum. Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu var þeim vísað úr G8 sem varð G7.Merkel svaraði á þá leið að G7 tæki mið af virðingu aðildarríkja fyrir alþjóðalögum og aðgerðir Rússa í Úkraínu brytu bersýnilega gegn þeim. Brottvísun Rússa hefði verið óhjákvæmileg.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira