Serenu leið eins og ofurhetju í kattarbúningnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2018 15:00 Serena var glæsileg í kattarbúningnum. vísir/getty Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Það var 25 stigi hiti í París er leikur hennar fór fram en henni virtist ekkert vera of heitt í kattarbúningnum eins og byrjað er að kalla hann. Þetta var fyrsti leikur Serenu á risamóti síðan hún eignaðist dóttur sína í september á síðasta ári.Catsuit anyone? For all the moms out there who had a tough recovery from pregnancy—here you go. If I can do it, so can you. Love you all!! pic.twitter.com/xXb3BKDGNF — Serena Williams (@serenawilliams) May 29, 2018 „Mér leið eins og stríðsmanni í búningnum. Eins og drottningunni frá Wakanda. Það var mjög þægilegt að spila í þessum búningi,“ sagði hin 36 ára gamla Serena eftir leikinn sem hún vann í tveimur settum. „Ég lifi alltaf í einhverjum fantasíuheimi. Ég vildi alltaf vera ofurhetja og þetta er mín leið til þess að vera ofurhetja. Þessi galli hentar mér vel og mér líður vel í honum. Tennis Tengdar fréttir Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Sjá meira
Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Það var 25 stigi hiti í París er leikur hennar fór fram en henni virtist ekkert vera of heitt í kattarbúningnum eins og byrjað er að kalla hann. Þetta var fyrsti leikur Serenu á risamóti síðan hún eignaðist dóttur sína í september á síðasta ári.Catsuit anyone? For all the moms out there who had a tough recovery from pregnancy—here you go. If I can do it, so can you. Love you all!! pic.twitter.com/xXb3BKDGNF — Serena Williams (@serenawilliams) May 29, 2018 „Mér leið eins og stríðsmanni í búningnum. Eins og drottningunni frá Wakanda. Það var mjög þægilegt að spila í þessum búningi,“ sagði hin 36 ára gamla Serena eftir leikinn sem hún vann í tveimur settum. „Ég lifi alltaf í einhverjum fantasíuheimi. Ég vildi alltaf vera ofurhetja og þetta er mín leið til þess að vera ofurhetja. Þessi galli hentar mér vel og mér líður vel í honum.
Tennis Tengdar fréttir Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Sjá meira
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15