Plast frá fótboltavöllum ógnar náttúrunni í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 16:30 Vísir/Getty Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira